Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Norðurá

Áin kemur upp í Holtavörðuvatni og er fyrst bara spræna, en síðan síast alls konar lækir og kílar og ár í  og á endanum er hún vatnsmikil bergvatnsá.

Alls var veitt með 15 stöngum í ánni, 9-12 á aðalsvæðinu og þremur til viðbótar á svæði sem kallað er Norðurá 2 og er efsti hluti árinnar og sá neðsti. Auk þess eru seldar tvær stangir frá svokölluðum Flóðatanga, en þar veiðist nær eingöngu silungur.
Nánar um Norðurá er á nordura.is

Laxfoss og Glanni eru helztu fossarnir í Norðurá. Báðir eru fallegir, en Laxfoss er þó vinsælli meðal ljósmyndara. Umhverfi beggja fossanna er hlýlegt og kjarri vaxið. Laxgengd er mikil um báða fossana og algengt er að stökkvandi laxar sjáist á göngutímum.

 

Myndasafn

Í grennd

Bifröst
Bifröst í Borgarfirði ásamt Hreðavatnsskála eru tilvaldir staðir fyrir ferðamenn að staldra við á leið sinni um Borgarfjörð. Umhverfið er mjög ólíkt l…
Borgarnes
Borgarnes Borgarnes og nokkur sveitarfélög í Mýrarsýslu sameinuðust fyrir nokkru undir nafninu Borgarbyggð. Borgarnes er í landi Borgar á Mýrum og hé…
Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )