Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laugar í Reykjadal

Skólasetrið er í landi Litlu-Lauga í Reykjadal. Héraðsskólinn starfaði fyrst veturinn 1924-25.   Húsmæðraskóli hóf starfsemi árið 1928. Nú er rekin þar viðskiptadeild. Sumarhótel er rekið á staðnum.

Jarðhiti er nýttur til hitunar húsa og fyrrum til sundlaugarinnar í kjallara aðalbyggingar héraðsskólans. Ný útilaug við íþróttahúsið tók við af henni. Reykjadalsá, sem rennur í Laxá um Vestmannsvatn, á upptök sín á Mývatnsheiði hjá Hörgsdal og í hana rennur einnig úr Másvatni.

Myndasafn

Í grennd

Húsavík
Húsavík er kaupstaður við innanverðan Skjálfanda að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein  af stoðum atvinnulífisins ásamt með verslun og…
Mývatn, Silungsveiði
Mývatn er 36,5 km². Það er í 277 m.y.s., mjög vogskorið og með rúmlega 40 eyjum og hólmum. Mesta náttúrulegt dýpi er 4,5 m og víða er mun grynnra. Mun…
Sögustaðir Norðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Ábæjarkirkja Aðaldalur Akureyrarflugvöllur Akureyri Innbærinn Árbæjarkirkja Skaga…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )