Landsnet
Landsnet er hlutafélag í eigu Landsvirkjunar, RARIK, Orkuveitu Reykjavíkur og Orkubús Vestfjarða og tók til starfa í ársbyrjun 2005. Fyrirtækið starfar samkvæmt sérleyfi og er háð eftirliti Orkustofnunar sem ákveður tekjumörk sem gjaldskrár byggja á. Hlutfall eigenda er Landsvirkjun 64,73%, RARIK 22,51%, Orkuveita Reykjavíkur 6,78% og Orkubú Vestfjarða 5,98%.
Landsneti ber samkvæmt raforkulögum að endurskoða kerfisáætlun á hverju ári. Kerfisáætlun fellur undir lög um umhverfismat áætlana, þar sem hún felur í sér
stefnumörkun og áætlun um framkvæmdir sem marka stefnu um leyfisveitingar fyrir framkvæmdum sem tilgreindar eru í lögum um mat á umhverfisáhrifum.
Hlutverk og skyldur Landsnets er að áætla, byggja upp og viðhalda dreifikerfi raforku um landið.
Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa ferðalagið.
Sem er í boði í samvinnu við Landsnet.
Nánar má lesa um Landsnet á vef þeirra www.landsnet.is
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: