Á Arnarvatnsheiði er mikill fjöldi veiðivatna. Á Tvídægru, sem er votlend og ill yfirferðar er m.a. vettvangur Heiðarvígasögu, sem hún dregur nafn sitt af.
Borgarfjörður: Ekið um Borgarfjörð Borg á Mýrum: Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness. Hvítárbakki: