Arnarvatnsheiði og Tvídægra veiðivötn Á Arnarvatnsheiði er mikill fjöldi veiðivatna. Á Tvídægru, sem er votlend og ill yfirferðar er m.a. vettvangur Heiðarvígasögu, sem hún dregur nafn sitt af.
Tjaldstæði Borgarnes Borgarbyggð býður upp á margt áhugavert, s.s. golf, veiðar, góðar sundlaugar og tjaldstæði. Náttúrufegurð þar er viðbrugðið og fjölmargir sögufrægir