
Arnarvatnsheiði og Tvídægra veiðivötn
Á Arnarvatnsheiði er mikill fjöldi veiðivatna. Á Tvídægru, sem er votlend og ill yfirferðar er m.a. vettvangur Heiðarvígasögu, sem hún dregur nafn sitt af.
Á Arnarvatnsheiði er mikill fjöldi veiðivatna. Á Tvídægru, sem er votlend og ill yfirferðar er m.a. vettvangur Heiðarvígasögu, sem hún dregur nafn sitt af.
Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness. Í katólskum sið var kirkjan helguð Mikael erkiengli.
Heggstaðir voru þingstaður Andakílshrepps og þar er hringlaga rúst, sem er friðlýst sem forn dómhringur. Suður frá bænum er kletturinn
Borgarfjörður: Ekið um Borgarfjörð Borg á Mýrum: Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness. Hvítárbakki:
Borgarbyggð býður upp á margt áhugavert, s.s. golf, veiðar, góðar sundlaugar og tjaldstæði. Náttúrufegurð þar er viðbrugðið og fjölmargir sögufrægir
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )