Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Jarðfræði Austurland

Gerpir
Gerpir

Við boranir á Austurlandi kom í ljós, að gangberg er u.þ.b. 50% bergs á 3 km dýpi. Á Austurlandi eru a.m.k. 14 megineldstöðvar. Líklega eru Austfirðir elzti hluti landsins. Elzta berg á yfirborði við Gerpi er u.þ.b. 16 milljóna ára.

Mesta jökulrof ísaldar var 2 – 3 km. Það olli því, að innskot, kvikuhólf og kvikuþrær urðu að yfirborði landsins, þegar ísaldarjökullinn hvarf. Jarðskorpan er sveigjanleg og rís við minnkun fargsins. Líklega grynnist innsiglingin í höfninni á Höfn í Hornafirði stöðugt vegna þess, að Vatnajökull er að minnka.

Jarðfræðilega athyglisverðir staðir á Austurlandi eru m.a.
Teigarhorn, Eystra Horn, Vestra Horn, Borgarfjörður eystri, Loðmundarfjörður, Breiðdalur.

Myndasafn

Í grennd

Askja Dyngjufjöll
Dyngjufjöll eru mikið fjallabákn (600 km²) í sunnanverðu Ódáðahrauni. Þetta fjalllendi umlykur 50 km² stóra sigdæld (öskju), sem heitir Askja. Fjöllin…
Austurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Jökulsárlóni að Bakkafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan v…
Jarðfræði Íslands
Eyjar í Atlantshafi, sem orðið hafa til á rekás Atlantshafshryggjarins: Asoreyjar, Bermuda, Madeira, Kanaríeyjar, Ascension, St. Helena, Tristan da Cu…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )