Írafossstöð
Írafossstöð var önnur aflstöðin sem reist var í Soginu.
Írafossstöð virkjar fall tveggja neðri fossanna í Soginu; Írafoss og Kistufoss. Sogið er stíflað ofan við Írafoss, nánast í sömu hæð og frá- rennslið er frá Ljósafossi.
Rekstur stöðvarinnar hófst árið 1953 með tveimur 15,5 MW vélasamstæðum en stöðin var stækkuð með einni vél til viðbótar (16,7 MW) árið 1963.
Neðan Úlfljótsvatns eru þrír fossar, Ljósifoss, Írafoss og Kistufoss
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar