Ingólfsskáli, sem var byggður 1978, stendur norðan Hofsjökuls í Lambahrauni skammt vestan (u.þ.b. 800 m.y.s).
Ekinn er vegur F72 upp úr Vesturdal í Einnig liggja leiðir upp úr Eyjafirði og af Sprengisandsleið að Laugafelli. Ekki er fært vestur á Kjalveg nema við sérstakar aðstæður. Þessi leið er aðeins fær vel kunnugum á öflugum jeppum. Frá Varmahlíð er ekið um veg 752 og F72 Sprengisandsleið.
Skálinn er opinn allt árið, en vegurinn lokast vegna aurbleytu og snjóa. Leiðin er fjallvegur með óbrúuðum lækjum, aðeins fær jeppum og vel búnum bifreiðum.
Skálinn hýsir 10 manns í kojum og 11+7 á svefnlofti. Raflýsing frá sólarrafhlöðum. Vatn er í brunni 70 m frá skálanum.
GPS hnit: 65°00,470´N 18°53,790´W.
Heimild: Vefur FFS.