Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hólaskógur

Hólaskógur

Hólaskógur er skóglaust svæði á sunnanverðum Gnúpverjaafrétti á svokölluðu Hafi milli virkjananna í Búrfelli og Sultartanga. Þangað liggur slóði frá aðalveginum og áfram um línuveg ofan Háafoss, alla leið að Tungufelli í Hrunamannahreppi. Einnig er hægt að komast í Hólaskóg um Þjórsárdal, ef ekið er upp með Gjánni (grófur vegur). Þarna er gangnamannahús, sem er nútímaleg og vinsæl gistiaðstaða.

 

Myndasafn

Í grennd

Landmannalaugar, Ferðast og Fræðast
Landmannalaugar Landmannalaugar eru í kvos á milli brattra fjalla við háa og dökka brún Laugahrauns. Undan hrauninu spretta margar heitar og kaldar…
Sprengisandur, Ferðast og Fræðast
Sprengusandur Ferðavísir Frá Sigaldu Selfoss 106 km | Fludir 85 km | Arnes 64 km | Hotel Hrauneyjar 10 km<- Sigalda -> Versalir 35 km | Nyida…
Sultartangarlón
Þjórsá og Tungnaá voru stíflaðar rétt austan Sandafells, u.þ.b. einum kílómetra norðan ármótanna, á 1982-84 og uppistöðulónið er 297 metrum ofan sjáv…
Þjórsárdalur
Árnes Þjórsárdalur Ferðavísir: Flúðir 24 km.  Laugarás 19 km,<Árnes> Búrfell 23 km,  Sigalda 64 km. Sagt er að Þjórsárdalur hafi verið í b…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )