Hólaskjól í Lambaskarðshólum er afdrep fyrir ferðalanga á Fjallabaksleiðum nyrðri og syðri (Landmannaleið og Miðvegi) í mjög fögru umhverfi rétt sunnan Eldgjár, Syðri-Ófæru og vestan Skaftár.
Hólaskjól hefur í boði ýmsa þjónusu fyrir ferðamenn á þessum slóðum.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: