Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hnappavellir

Hnappavellir eru byggðarkjarni í Öræfum. Allt fram á 20. öld voru þar 5-7 býli. Hof er annar, stór byggðarkjarni í sveitinni. Líkt og annars staðar standa þar enn þá gömul torfhús, en þeim fer fækkandi. Hnappavellingar eiga stytzta leið til sjávar miðað við aðra bæi í Öræfum, aðeins 4 kílómetra. Í suðurbrún Öræfajökuls rísa tveir tindar, sem heita Hnappar (1758m og 1851m). Fjallið, sem við köllum Öræfajökul nú, var einnig kennt við þessa Hnappa.

 

Myndasafn

Í grennd

Borgarhöfn
Borgarhöfn er þyrping nokkurra bæja í Suðursveit. Bændur þar stunduðu allmikla sjósókn á árum áður   og sagnir segja frá Norðlendingum, sem komu suður…
Suðursveit
Suðursveit er ævintýraland sem fleiri mættu gefa gaum að en hingað til. Óvíða finnst á svæði sem aka má   gegnum á þjóðvegi á um hálftíma slík fjölbre…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )