Hjallurinn í Vatnsfirði stendur smáspöl frá kirkju og íbúðarhúsi, niðri við sjó. Hann var byggður í kringum 1880 og telst með veglegustu byggingum af þessari gerð á landinu. Grjóthlaðnir hliðarveggirnir eru mjög háir. Hjallarnir voru geymslur fyrir veiðarfæri og fiskmeti, s.s. hertan fisk. Þjóðminjasafnið fékk hann til vörzlu árið 1976 og hann var gerður upp sama ár.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: