Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Grágæsadalur

Grágæsadalur er sunnarlega á Brúaröræfum vestanverðum, nokkurn spöl sunnan brúarinnar yfir . Norðvestan hans er Fagradalsfjall og Kreppa rennur inn í hluta dalsins, þar sem hún myndar Grágæsavatn eða Kreppulón. Þarna er varla stingandi strá nema hvönn við lindir og með lækjum fram. Mosaþemburnar í hlíðunum og botni dalsins laða til sín heiðagæsir, sem sjást þar oft á beit í stórum hópum. Sæluhúsið var reist 1967.

Myndasafn

Í grennd

Brúardalir
Brúardalir eru á Brúaröræfum inn af Brú, efsta bæ á Jökuldal. Þessir dalir eru Laugarvalladalur, Sauðárdalur, framhald hans, Vesturdalur og Fagridalur…
Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Sögustaðir. Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar eru meðal þess sem finna má á sö…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )