Grágæsadalur er sunnarlega á Brúaröræfum vestanverðum, nokkurn spöl sunnan brúarinnar yfir . Norðvestan hans er Fagradalsfjall og Kreppa rennur inn í hluta dalsins, þar sem hún myndar Grágæsavatn eða Kreppulón. Þarna er varla stingandi strá nema hvönn við lindir og með lækjum fram. Mosaþemburnar í hlíðunum og botni dalsins laða til sín heiðagæsir, sem sjást þar oft á beit í stórum hópum. Sæluhúsið var reist 1967.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: