Gönguleiðir NorðurlandiGönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna og jafnframt bent á fjölda bóka og bæklinga, sem tíunda fleiri möguleika. Víða er forvitnilegt að staldra við á leiðinni og skoða umhverfið betur. Mörg fjöll og svæði eru áskorun til frekari athugunar. Fjallaskálarnir eru upplagðar miðstöðvar fyrir alla, sem vilja kynnast umhverfinu betur áður en haldið er áfram á endastöð.
Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!
Gaumlisti fyrir göngufólk
GÖNGULEIÐIR:
Hér er ekki getið um tíma hverrar gönguleiðar fyrir sig en góð þumalputtaregla segir, að menn gangi 4 km á klst. á jafnsléttu og bæti við einni klst. fyrir hverja 450 í hækkun.
GÖNGULEIÐIR:
Hálendið
GÖNGULEIÐIR:
Höfuðborgarsvæðið
GÖNGULEIÐIR:
Reykjanes
GÖNGULEIÐIR:
Vestfirðir/Honstrandir
GÖNGULEIÐIR:
Suðurland
GÖNGULEIÐIR:
VESTURLAND
GÖNGULEIÐIR:
Norðurland