Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfkúbbur Kópavogs og Garðabæjar

Vífilstaðavöllur
210 Garðabær
Sími: 565-7373
Fax: 565-9191
gkg@gkg.is
18 holur, par 35/35.

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar var stofnaður 24. mars 1994 með stuðningi beggja bæjarstjórna, sem hafa stutt þá dyggilega síðan. Völlurinn er í Vetrarmýri í landi Vífilsstaða. Árið 1996 bættust 9 holur við og endurbætur voru gerðar 2002. Í Leirdal í landi Kópavogs bættust 9 holur við og árið 2007 verða brautir á athafnasvæði klúbbsins orðnar 27. Æfingarsvæðið er stórt og aðstaða með því bezta, sem gerist á landinu.

Garðabær

Myndasafn

Í grennd

Garðabær
Þingvellir 49 km, Selfoss 57 km, <Garðabær> Borgarnes 74 km, Keflavík 54 km, Grindavík 52 km. Garðabær, áður Garðahreppur, fékk kaupstaðarrét…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Kópavogur
Þingvellir 49 km, Selfoss 57 km, <Kópavogur> Borgarnes 74 km, Keflavík 54 km, Grindavík 52 km. Kópavogur er bær í örum vexti og byggðist upp …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )