Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfkúbbur Kópavogs og Garðabæjar

Vífilstaðavöllur
210 Garðabær
Sími: 565-7373
Fax: 565-9191
gkg@gkg.is
18 holur, par 35/35.

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar var stofnaður 24. mars 1994 með stuðningi beggja bæjarstjórna, sem hafa stutt þá dyggilega síðan. Völlurinn er í Vetrarmýri í landi Vífilsstaða. Árið 1996 bættust 9 holur við og endurbætur voru gerðar 2002. Í Leirdal í landi Kópavogs bættust 9 holur við og árið 2007 verða brautir á athafnasvæði klúbbsins orðnar 27. Æfingarsvæðið er stórt og aðstaða með því bezta, sem gerist á landinu.

Garðabær

Myndasafn

Í grend

Garðabær
Garðabær, áður Garðahreppur, fékk kaupstaðarréttindi árið 1976 og hefur vaxið einna örast sveitafélaga   á landinu. Margir telja Garðabæ vera svefnbæ …
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Kópavogur
Kópavogur er bær í örum vexti og byggðist upp frá fyrri hluta síðari heimsstyrjaldarinnar og er nú annar   fjölmennasti kaupstaður á landsins (1955). …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )