Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Goðdalakirkja

Goðdalakirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastadæmi. Goðdalir eru bær, kirkjustaður og  í neðanverðum Vesturdal. Þar var kirkja helguð heilögum Nikulási í katólskum sið. Útkirkja var í Ábæ.

Prestakallið var lagt niður 1907 og sóknir þess lagðar til Mælifells. Kirkjan, sem þar stendur nú, var byggð 1904 og endurvígð 1959. Kirkjan, sem var byggð 1885, fauk í óveðri 1903 og hin nýja var byggð úr viðum hennar.

Myndasafn

Í grennd

Hæstu fjöll í metrum
Ferðast og fræðast: Fjallgöngur Hæstu fjöll í metrum 1. Hvannadalshnjúkur  2.110 2. Bárðarbunga  2.000 3. Kverkfjöll  1.920 4. Snæfell    1.83…
Kirkjur á Norðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur í landshlutanum Akureyrarkirkja …
Mælifellshnjúkur
Mælifellshnjúkur er sunnan Mælifells, þekkts prestseturs. Hnjúkurinn er mjög áberandi, því hann er  hærri en öll nærliggjandi fjöll og sést úr 10 sýsl…
Varmahlíð, Skagafjörður
Þegar ekið er niður þjóðveg 1 til austurs um Stóra-Vatnsskarð er komið í Varmahlíð í hlíðum Reykjarhóls. Þar er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn. Ja…
Vesturdalur
Vesturdalur í Skagafirði er í miðju þriggja dala suður úr Skagafirði. Hann er búsældarlegur nyrzt með góðu undirlendi og hálsum og sunnar er hann hlíð…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )