Goðafoss er einn fegurstu fossa landsins. Hann er steinsnar frá þjóðveginum í hinu 175 km langa Skjálfandafljóti, rétt hjá Fosshóli í mynni Bárðardals. Skjálfandafljótið, sem á upptök í Vonarskarði, rennur í gljúfrum og þrengslum á nokkrum kafla fyrir neðan fossin
Gistiheimilið Fosshóll er um 500 metrar frá Goðafossi
Tjaldsvæðið Fosshóli
Þjónusta í boði: