Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Galtarviti

Galtarviti stendur í Keflavík sem er lítil vík milli Súgandafjarðar og Skálavíkur. Víkin snýr mót opnu hafi  eru siglingar skipa tíðar fram hjá vitanum. Aðeins er hægt að komast til Keflavíkur fótgangandi, á snjósleða eða sjóleiðina þegar veður er gott. Leiðin er löng og tiltölulega erfið og því eru göngumenn beðnir um að fara að gát og hafa samband við upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði til þess að fá upplýsingar um gönguleiðina áður en lagt er af stað.
Galtarviti Þjónaði jafnframt sem stefnuviti fyrir aðflug fyrir Flateyriarflugvöll og Suðureyrarflugvöll þegar áælunarflug var til þessara staða.

Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa einnig útbúið gönguleiðakort sem í boði er á öllum upplýsingamiðstöðvum. Við bendum göngugörpum eindregið á að komast yfir slíkar gersemar áður en lagt er á fjöll.

Myndasafn

Í grennd

Flateyri
Flateyri hefur verið verslunarstaður frá 1792 og rak Hans Ellefsen hvalveiðistöð þar um 12 ára skeið. Hvalveiðistöðin brann árið 1901 og í kjölfar þes…
Skálavík
Skálavík var vestust byggð í N-Ís. vestan Ísafjarðarkaupstaðar. Víkin er stutt og breið fyrir opnu hafi. Þar  er því brimasamt og lending óhæg. Stuttu…
Sögustaðir Vestfjörðum
Álftafjörður Álftamýri Arnarfjörður Arnarnes Æðey Barmar Bjarkarlundur Borgarland Botn er í Bo…
Suðureyri
Suðureyri við Súgandafjörð er vinalegt kauptún á sandeyri undir fjallinu Spilli við sunnanverðan fjörðinn. Við fjörðinn norðanverðan (Norðureyri) nær …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )