Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Brunná

brunna

Þessi á er þriggja stanga sjóbleikju- og sjóbirtingsá. Veiðistaðir og umhverfi árinnar er fallegt og   fjölbreytt. Víða er land að henni kjarri vaxið og hún endar leið sína í Jökulsá, þar sem vænlegt er til veiði í tæru skilunum. Einugis er veitt með flugu í ánni. Veiðitakmarkanir og veiðikvóti eru í ánni og er veiðimönnum gert að sleppa aftur veiddum fiskum. Veiðitíminn hefst um miðjan júní, þegar bleikjan er farin að ganga og síðan kemur sjóbirtingurinn, þegar nær dregur hausti.

 

Myndasafn

Í grennd

Kópasker
Kópasker er kauptún við austanverðan Axarfjörð (Öxarfjörð) og eini þéttbýliskjarninn í Öxarfjarðarhreppi. Þarna var löggildur verzlunarstaður um 1880.…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …
Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum
Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum var stofnaður árið 1973. Hann nær yfir u.þ.b. 150 km² og 35 km langt   svæði meðfram gljúfrasvæði Jökulsár á Fjöllum …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )