Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Borgarhöfn

Þveit Hornafirði

Borgarhofn Feravisir

Fagurholsmyri 12 km.<- Borgarhofn- > Jokularlon 15 km.

 

Borgarhöfn er þyrping nokkurra bæja í Suðursveit. Bændur þar stunduðu allmikla sjósókn á árum áður   og sagnir segja frá Norðlendingum, sem komu suður yfir Vatnajökul til róðra.

Hinn 9. marz 1573 varð mikið sjóslys fyrir ströndinni hjá Hálsaósi, þegar 17 bátar fórust u.þ.b. 100 manns týndu lífi á sama degi (53 skv. Biskupsannálum). Upp frá því lagðist sjósókn niður frá þessu svæði. Mesta útræðið var frá Hálsósi, þar sem eru rústir svokallaðrar Eyfirðingabúðar við enda Hestgerðiskambs, í grennd við þjóðveginn.

Kirkja var á Borgarhöfn, er talið að hún hafi verið reist þar um árið 1000. Kirkjan var aflögð árið 1708.

Sjá nánar í Saga Íslands I, Sigurður Þórarinsson.

Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland !!!

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

Myndasafn

Í grennd

Fagurhólsmýri, Ferðast og Fræðast
Fagurhólsmýri Ferðavísir Skaftafell 25 km <-Fagurhólsmýri-> | Ingolfshodi 5 km | Jokulsarlon 31 km | Hofn 109 km Fagurhólsmýri er bær í Öræ…
Höfn í Hornafirði, Ferðast og Fræðast
Höfn er eini bærinn á landinu, sem er í skipgengdum árósi. Þar byggist lífið á fiski, verzlun og ferðaþjónustu. Hornafjarðarbær er á nesi milli Horna…
Ingólfshöfði
Ingólfshöfði Ferðavísir Fagurholsmyrii 5 km| <-Ingólfshöfði -> |  Ingolfshofdi Lighthouse | Hjorleifshofdi 209 km Ingólfshöfði er 76 m hár …
Jökulsárlón
Jökulsárlón Ferðavísir: Skaftafell 64 km <Jökulsárlón> Höfn 78 km Fyrir 1950 rann Jökulsá á Breiðamerkursandi beint undan jökli u.þ.b. 1½ km …
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…
Suðursveit
Suðursveit er ævintýraland sem fleiri mættu gefa gaum að en hingað til. Óvíða finnst á svæði sem aka má   gegnum á þjóðvegi á um hálftíma slík fjölbre…
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli, Ferðast og Fræðast
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli (1967, stækkaður 1984 og stækkaður enn 2004) og nágrenni geymir mestu náttúruperlur Íslands. Íslenskir og erlendir ferðal…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )