BAKRANGI – GALTI – ÓGÖNGUFJAL
Bakrangi (702m) er við vesturhorn Skjálfandaflóa, yzt í Köldukinn. Kotadalur skilur hann frá
Víknafjöllum. Norðan- og austantil er þverhnípi í sjó fram. Austurhliðin er oft kölluð Ógöngufjall en Galti frá sjó. Skuggabjörg var nafn þessa fjalls á fyrri tíð.
Í Íslandklukku Halldórs Laxness stendur:
„Það er til fjall í Kinninni fyrir norðan, sem heitir Bakrangi, ef maður sér austaná það, Ógaungufjall, ef maður stendur fyrir vestan það, en utanaf Skjálfanda kalla sjófarendur það Galta.“Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: