Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Skoða Austurland frá Höfn í Hornfirði

Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Jökulsárlóni að Bakkafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan við sérkort á Ferðavísinum. Austurland er tiltölulega strjálbýlt nema stærsta láglendið, Fljótsdalshérað. Landslag er að mestu hálent.

Höfn í Hornafirði sem ferðalagið hefst um Austurland:

Kort af Austurlandi

Jökulsárlón 78 km <Höfn> Djúpivogur 103 km

Myndasafn

Í grennd

Bakkafjörður
Kauptúnið Höfn er yzt við Bakkafjörð austanverðan. Kauptúnið er yfirleitt nefnt Bakkafjörður og varð löggiltur verslunarstaður árið 1885. Atvinnulíf b…
Höfn í Hornafirði
Höfn er eini bærinn á landinu, sem er í skipgengdum árósi. Þar byggist lífið á fiski, verzlun og ferðaþjónustu. Hornafjarðarbær er á nesi milli Horna…
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból Álfaborg Álfatrú Álftafjörður Ás í Fellum Ás í Fellum Áskirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )