Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

ÁSBÚÐNAVATN

Ásbúðnavatn er í Skagahreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Það er 0,45 km², fremur grunnt og í 1-2 m hæð   sjó. Sjávarmegin þess er malarkambur, sem vatnið síast í gegnum, því að þar er enginn ós.

Þjóðvegurinn er í næsta nágrenni og þaðan liggur vegur að vatninu og bænum Ásbúðum. Mikið var af af bleikju í vatninu. Nú er talið að vatnið sé fisklaust.

Vegalengdin frá Reykjavík er 300 km og 40 frá Skagaströnd.

 

Myndasafn

Í grennd

Sauðárkrókur
Sauðárkrókur er kaupstaður innst í Skagafirði vestanverðum. Þar er blómleg útgerð og fiskvinnsla og öflug þjónusta við nágrannasveitir. Ferðaþjónusta …
Skagaströnd. Höfðakaupsstaður
Skagaströnd er kauptún á vestanverðum Skaga milli Spákonufells og Spákonufellshöfða, sem gengur í sjó fram. Bærinn stendur við víkina sunnan höfðans. …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )