Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Almenningur Reykjanes

Almenningur er hraunspilda milli Kapelluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleyuströnd. Fyrrum var þar    skógur, sem eyddist af ofbeit og skógarhöggi. Umhverfið á þessum slóðum hefur lítið breytzt síðan um aldamótin 1900 en er þó að gróa upp eftir að beit var létt af því.

Þarna er einn hinna mörgu Gvendarbrunna, við gamla veginn. Nafnið mun dregið af því, að þarna var sameiginlegt beitarland Hraunbæjanna.

Myndasafn

Í grennd

Gvendarbrunnar
Uppsprettulindir í landi Hólms undan Hólmshrauni, skammt frá Helluvatni, sem er hluti af Elliðavatni.   Neyzluvatn tekið frá stofnun vatnsveitu 1909 (…
Kapelluhraun
Kapelluhraun, líka nefndt Nýjahraun, er úfið og gróðursnautt milli Hafnarfjarðar og Staums. Talið er að  það hafi runnið snemma á sögulegum tíma (1010…
Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes Básendar Brennisteinsfjöll Brúin Milli Heimsálfanna Eldborg…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )