Dverghamrar eru brimsorfnir blágrýtisstuðlar skammt austan Foss á Síðu. Þar eru tvær fallegar klettaborgir, sem eru skoðunarverðar. Dverghamrar hefur orðið til við brimsvörfu við hærri sjáafarstöðu í lok ísaldar. Dverghamrar er friðlýst sem náttúruvætti.