Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gljúfurárfoss

Gljúfurárfoss er lítill foss norður af Seljalandsfossi. Fossinn er að hluta í hvarfi við klett, en gönguslóði með tré stiga að hluta, gerir göngufólki kleift að klifra u.þ.b. hálfa leið upp og skoða fossinn.

 

Myndasafn

Í grennd

Nauthúsagil
Nauthúsagil undir Eyjafjöllum Talið er að Nauthúsagil dragi nafn sitt af því að þar hafi verið upphaflega nauthús frá Stóru-Mörk, en áður fyrr var na…
Seljalandsfoss
Seljalandsfoss ferðavísir Hvolsvollur 21 km < -Seljalandsfoss- > Thorsmork  (Basar) 30 km |Skogar 29 km Seljalandsfoss er u.þ.b. 60 m hár og t…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )