Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Flóaáveitan

Flóaáveitan var grafin á árunum 1918 – 1927. Alls náði hún til flæðiengja sem voru 12000 hektarar. Þessi  12868ff5f28011a216c1996257ebd818 merkilegagrafa, sem var flutt til landsins til verksins, fékk nafnið „Járnbitagrýður“. Hún gróf skurði sem voru 11 m breiðir og 5 metra djúpir. Einn sérkennilegur maður, Guðbrandur Jónsson nefndurprófessor, var kaþólskrar trúar og gekk á fund Píusar páfa. Páfi þekkti ekki mikið til Íslands en hafði fengið fregnir afþessari merkilegu framkvæmd, Flóaáveitunni.

Heimild, Sigurður Grétar Guðmundsson.

Flóaáveitan eru skurðir sem liggja um gjörvallan Flóa eða allt frá Ölfusá í vestri að Þjórsá í austri. Þetta stórvirki síns tíma samanstóð af 300 km löngum skurðum sem að mestu voru handgrafnir- og 900 km af flóðvarnargörðum. Flóaáveitan mun hafa náð yfir 12 þúsund hektara land og með tilkomu hennar urðu mikil umskipti í búskap og atvinnuháttum á svæðinu. Framkvæmdir við áveituna hófust 1922 og var flóðgáttin tekin í notkunn árið 1927 þegar Flóaáveitan tók til starfa. Enn þann dag í dag gegnir hún viðamiklu hlutverki í vatnsmiðlun í sveitafélaginu. Inntak áveitunnar er við Hvítá, þar er upplýsingaskilti með ítarlegum upplýsingum um Flóaáveituna. Til austurs frá inntakinu er merkt gönguleið (um 4,4 km ganga, aðra leið).

Þegar Kristján konungur tíundi og Alexandra drottning hans komu hingað árið 1926 og Sýsluýtan prufukeyrir jarðtætara á íþróttavellinum á Selfossi.svo   til engir vegir voru til á Íslandi, þá fóru þau þess eindregið á leit við gestgjafa sína að fá að fara alla leið austur að flóðgáttinni á Brúnastaðaflöt-um til þess að skoða þetta glæsilega mannvirki sem miklar sögur fóru þá af í Danaveldi.

Myndasafn

Í grennd

Baugstaðaós – Hróarsholtslækur
Baugstaðaós, Hróarsholtslækur, Volalækur og Bitrulækur er allt sama vatnsfallið. Baugstaðará rennur   Flóann í Árnessýslu og skiptir hreppum. Vestan h…
Kóngsvegurinn
Kóngsvegurinn er ein stærsta einstaka framkvæmd Íslendinga. Hann var gerður til að taka á móti Friðrik áttunda konungi sumarið 1907. Föruneyti konungs…
Reiðleiðir og götur Árnessýsla
Inngangur: Fornar götur geyma á margan hátt merka sögu. Á Beitivöllum skammt frá Reyðarmúla hittust t.d. Flosi og Hallur af Síðu á leið til Alþingis …
Skeiðaáveitan
Mesta afrek Skeiðamanna var Skeiðaáveitan. Hún bætti afkomu bænda með aukinni sprettu og sléttari   engjum. Skeiðaáveitan var merkur áfangi í framfara…
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…
Suðurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hveragerði til Hafnar í Hornafirði. Suðurland er bæði fjöl- og strjálbýlt. Milli Hafnar og Markarfljóts er l…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )