Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Jökulfall

Jökulfall er líka kallað Jökulkvísl. Upptök þess eru nokkrar kvíslar úr Hofsjökli og vestust er Blákvísl í Blágnípuveri, sem fellur í Jökulfallið hjá Gýgjarfossi. Innri-og Fremri-Árskarðsár falla í það. Vatnasviðið er u.þ.b. 380 km² og meðalrennslið 25-30 m³/sek austan Tangavers.

Áin er brúuð á leiðinni til Kerlingarfjalla og undir brúnni er fossinn Hvinur. Jökulfallið sameinast Hvítá skammt neðan Hvítárvatns.

Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland !!!

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

Myndasafn

Í grennd

Kerlingarfjöll, Ferðast og Fræðast
Kerlingarfjöll eru höfuðprýði fjallahringsins, sem blasir við frá Kili. Þau ná yfir u.þ.b. 150 km² svæði suðvestan Hofsjökuls. Fjalllendið dregur nafn…
Kjölur, Ferðast og Fræðast
Kjölur er svæðið milli Langjökuls í vestri og Hofsjökuls í austri, Hvítár í Suðri og Seyðisár og í norðri.  Hvítár liggur leiðin um Bláfellsháls. Frá …
Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Sögustaðir. Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar eru meðal þess sem finna má á sö…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )