Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Korpúlfsstaðavöllur

Gólfvöllur Korpu

GOLFKLÚBUR REYKJAVÍKUR
Korpúlfsstaðavöllur
112 Reykjavík
Sími: 585-0200
18 holur, par 36/36.

Vallaryfirlit

Gerð núverandi vallar að Kropúlfsstöðum hófst 1993. Áður var þar um tíma 12 holu völlur. Árið 1996 var hann opnaður með 9 holum og ári síðar var 18 holu völlurinn tilbúinn. Hann var vígður á landsmóti 1997. Klúbbasðstaðan er í austurenda Korpúlfsstaðahússins og þar er aðstaða til inniæfinga. Völlurinn er 6.214 fermetrar og mög fjölbreyttur. Fyrri níu holurnar eru í kringum Korpu og hinar síðari í kringum Staðahverfi niður að sjó og þaðan upp að Korpúlfsstöðum. Margar holur og teigar eru fallegir og sakleysislegir en það er hvers og eins að komast að leyndardómum þeirra. Mikið hefur verið gróðursett af trjám umhverfis völlinn og ásýnd hans á eftir að breytast með árunum. (heimild: Vefsetur GKR).

Myndasafn

Í grennd

Korpúlfsstaður
Kjalnesingasaga minnist fyrst á Korpúlfsstaði og skýrir frá Korpúlfi bónda, sem var orðinn gamall maður  og fremur forn í brögðum. Korpúlfsstaðir vor…
Úlfarsá
Þetta er lítil spræna innan borgarmarka Reykjavíkur. Hún er frárennsli Hafravatns og fellur hún til sjávar fyrir norðan Grafarvog. Neðarlega í henni e…
Úlfarsfell
Á Úlfarsfell í Mosfellsbæ er ein vinsælasta fjallgangan á Höfuðborgarsvæðinu. Mögulegt er að hefja gönguna frá nokkrum upphafstöðum. Vinsælast er að h…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )