Hún er meðalstór bergvatnsá, sem fellur í Blöndu ofarlega í Langadal. Veitt er á þrjár stangir í ánni og er
afar gjöful laxveiðiá. Síðustu sumur hafa verið að fást 250 til 550 laxar í ánni og hefur samanlögð veiði í henni og Blöndu stungið nokkuð í stúf við frammistöðu margra annarra áa á Norðurlandi, sem hafa verið í niðursveiflu hin seinni ár. Gott veiðihús er við ána og þar hugsa menn um sig sjálfir.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: