Ferjan siglir yfir fjörðinn allt árið um kring
Ferjan er oft kölluð brúin yfir til Vestfjarða. Ferjan siglir yfir fjörðinn allt árið um kring. Á sumrin siglir ferjan daglega ein ferðir yfir Breiðafjörðinn frá Stykkishólmi til Brjánslækjar með viðkomu í Flatey. Það er því hægt að fara í dagsferð frá Stykkishólmi í eyju í 2,5 tíma eða jafnvel nýta sér eitthvað af gistimöguleikunum og njóta eyjunnar í lengri tíma. Fyrir þá sem ferðast með bíl, er mögulegt að senda bílinn á undan sér yfir fjörðinn á meðan stoppað er í Flatey. Þetta er mjög hentugur kostur fyrir þá sem eru t.d. að ferðast til Vestfjarða en vilja upplifa stemninguna og allt það sem Flatey hefur upp á að bjóða.
Siglingaáætlun
VETRARÁÆTLUN
STYKKISHÓLMUR – FLATEY – BRJÁNSLÆKUR
Siglingaáætlun
Sun, þrið, mið & fim
Mán & fös
Laugardagar*
Stykkishólmur
15:00
09:00 & 15:00
16:30
10:30 & 16:30
Engin ferð nema auglýst
Brjánslækur
18:00
12:00 & 18:00
Engin ferð nema auglýst
Flatey (til Stykkishólmar)
19:00
13:00 & 19:00
Engin ferð nema auglýst
*Laugardagarnir 20. og 27.maí 2023 eru eftirfarandi ferðir:
kl. 9:00 frá Stykkishólmi
kl. 12:00 frá Brjánslæk
SUMARÁÆTLUN
1.-14. júní 2023
Sun* til föst
Laugardagar
Stykkishólmur
15:00
9:00
Flatey (til Brjánslæks)
16:30
10:30
Brjánslækur
18:00
12:00
Flatey (til Stykkishólmar)
19:00
15. júní-24. ágúst 2023
Daglega
Stykkishólmur
08:45 & 15:15
Flatey (til Brjánslæks)
10:15 & 16:45
Brjánslækur
12:00 & 18:30
Flatey (til Stykkishólmar)
13:00 & 19:30
25.-31. ágúst 2023
Sun til föst
Laugardagar
Stykkishólmur
15:00
9:00
Flatey (til Brjánslæks)
16:30
10:30
Brjánslækur
18:00
12:00
Flatey (til Stykkishólmar)
19:00
13:00
Athugið að ferjan siglir ekki eftirfarandi daga:
ATH. það þarf að bóka fyrir farþega frá og til Flateyjar fyrirfram.
Siglingaáætlun
Þjónusta um borð
Hagnýtar upplýsingar