Hofsós á að baki 400 ára sögu verslunar og viðskipta og sjást leifar þessarar löngu verslunarsögu í Pakkhúsinu. Pakkhúsið var byggt 1772 úr innfluttum viði frá Danmörku á tímum dönsku einokunarverslunarinnar.
Tjaldsvæðið er staðsett við hliðina á grunnskólanum á Hofsós
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Salerni
Sundlaug
Rafmagn