Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vikravatn

vikravatn

Vikravatn er í Norðurárdalshreppi í Mýrarsýslu. Það er 0,8 km² og í 275 m hæð yfir sjó. Úr því rennur Skammá áleiðis til Langavatns. U.þ.b. tveggja tíma gangur er að því frá Selvatni, sem er vestan Hreðavatns.

Leiðin er öll talsvert á fótinn , en er hin skásta, sem völ er á. Nokkuð er af bleikju í vatninu. Annar stofn af bleikju og urriði var settur í vatnið og mun það hafa gefið góð raun.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 160 km og 45 km frá Borgarnesi.

 

Myndasafn

Í grennd

Borgarnes
Borgarnes Borgarnes og nokkur sveitarfélög í Mýrarsýslu sameinuðust fyrir nokkru undir nafninu Borgarbyggð. Borgarnes er í landi Borgar á Mýrum og hé…
Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )