Skalla-Grímur Kveldúlfsson ráðlagði Óleifi hjalta að nema land milli Grímsár og Flókadalsár. Hann byggði bæ að Varmalæk (Bæjarsveit).
Njálssaga segir frá búsetu Hallgerðar langbrókar þar með manni sínum Glúmi Óleifssyni, sem fóstri Hallgerðar, Þjóstólfur, drap við Þverfell.
Torfi Bjarnason, sem stofnaði búnaðarskólan í Ólafsdal í Dölum, bjó þarna og margir undruðust að hann stofnaði ekki skólann að Varmalæk.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:
Njálssaga segir frá búsetu Hallgerðar langbrókar þar með manni sínum Glúmi Óleifssyni, sem fóstri Hallgerðar, Þjóstólfur, drap við Þverfell.