Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Úthlíðarkirkja

Í katólskum sið voru kirkjur staðarins helgaðar Maríu guðsmóður og voru útkirkjur frá prestssetrinu í  í Laugardal þar til þær urðu útkirkjur frá Torfastöðum með lögum árið 1880. Kirkjunni var þjónað frá Torfastöðum og Skálholti til 1963. Lengi var þjónað í stofunni í Úthlíð eftir að kirkjan fauk 1936.

Nýja kirkjan er hátíðleg og falleg og blasir víða við í nágrenninu. Hún var reist árið 2005-2006 í minningu Ágústu Ólafsdóttur, eiginkonu Björns Sigurðssonar bónda í Úthlíð. Hún lést fyrir aldur fram haustið 2004.

Björn Sig­urðsson bóndi í Uthlíd og eigimaður Ágústu Ólafsdóttur.  lést á Hjúkr­un­ar­heim­il­inu Mó­bergi 11. maí, 87 ára að aldri.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Suðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Akureyjarkirkja Árbæjarkirkja Ásólfsskálakirkja Ásólfsskáli Bræðratungukirkja …
Úthlíð
Úthlíð hét fyrrum Hlíð hin ytri og var kirkjustaður í Biskupstungum. Ásgeir Úlfsson, tengdasonur  gamla á Mosfelli, byggði þar bú. Hans sonur var Ge…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )