Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tröllatunga

Tröllatunguheiði

Samkvæmt Landnámu nam Steingrímur trölli Steingrímsfjörð og bjó í Tröllatungu. Þar  var prestsetur til 1886 og kirkja til 1909, sem átti rekaítök á fimm jörðum og ítök í hvalreka á 10 jörðum. Þjóðminjasafnið varðveitir gamla kirkjuklukku úr Tröllatungukirkju.

Séra Halldór jónsson, sem var síðasti prestur staðarins, og bræðurnir Ásgeir og Torfi Einarsson á Kollafjarðarnesi, stofnuðu lestrarfélag til eflingar framfara og menningar í prestakallinu með góðum árangri. Nafn bæjarins er dregið af viðurnefni Steingríms og fjallstungu milli Arnkötludals og Tungudals.

Myndasafn

Í grennd

Hólmavík
Hólmavík er kauptún við Steingrímsfjörð en þar er verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir Hornstrandir og hefur verið frá síðari hluta 19. aldar. Elzta hú…
Sögustaðir Ströndum
Sögustaðir eru fjölmargir á Ströndum, en hér má sjá nokkra þeirra. Árneskirkja Bjarnarfjörður nyrðri Bjarnarfjörður syðri Djúpa…
Steingrímsfjörður
Steingrímsfjörður er mestur fjarða í Strandasýslu, um 28 km langur og nær 7 km breiður yzt milli  Drangsnes og Grindar. Hann gengur fyrst til vesturs …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )