Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Árnes Þjórsárdal

arnes

Tjaldsvæðið Árnesi er stutt frá mörgum af helstu náttúruperlum Þjórsárdals. Á svæðinu er leikvöllur, sundlaug og fótboltavöllur.

Þjónusta í boði
Salerni
Heitt vatn
Sturta
Rafmagn
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Hundar leyfðir

Myndasafn

Í grennd

Árnes, Þjórsárdalur. Ferðast og Fræðast
Árnes er samheiti fyrir eyju ( Hagaey ) í Þjórsá, félagsheimili, byggð í kringum það og skóla við veginn áleiðis til Gaukshöfða, Þjórsárdals og Búrfel…
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Þjórsárdalur
Árnes Þjórsárdalur Ferðavísir: Flúðir 24 km. Laugarás 19 km,<Árnes>Búrfell 23 km Sigalda 64 km. Sagt er að Þjórsárdalur hafi verið í byggð…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )