Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Skógar

Enginn ætti að láta hjá líða að skoða Skógasafn. Skógasandur er geysimikið flæmi og nær alveg niður að sjó. Næst veginum við Skóga er mikil nýrækt á sandinum og niðri við sjó er oftast hægt að komast í návígi við selinn. Frá Skógum til Þórsmerkur er vinsæl gönguleið yfir Fimmvörðuháls.

Myndasafn

Í grend

Skógar
Austustu bæir undir Eyjafjöllum eru Eystri- og Ytri-Skógar. Þar hóf héraðsskóli Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga starfsemi 1949. Þar er sundhöll og s…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )