Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Skógar

Skógarfoss við skóga

Tjaldsvæðið Skógar:

Tjaldsvæðið er við Skógarfoss sem er einn af glæsilegri fossum á Suðurlandi. Svæðið er nálægt þjóðvegi 1. Tjaldsvæðið við Skógafoss er opið allt árið.

Sími:
tölvupóstur:
Opið allt árið

Hægt er að fá rafmagn fyrir húsbíla.

nat@nat.is

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Gönguleiðin Fimmvörðuháls
Gönguleið milli Skóga og Þórsmerkur Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá Þórsmörk, Skagfjörðsskála í Langadal, Húsadal og frá skála Útivistar í yfir Fimmvör…
Skógar
Austustu bæir undir Eyjafjöllum eru Eystri- og Ytri-Skógar. Þar hóf héraðsskóli Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga starfsemi 1949. Þar er sundhöll og s…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )