Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Skógar

Skógarfoss við skóga

Tjaldsvæðið Skógar:

Tjaldsvæðið er við Skógarfoss sem er einn af glæsilegri fossum á Suðurlandi. Svæðið er nálægt þjóðvegi 1. Tjaldsvæðið við Skógafoss er opið allt árið.

Sími:
tölvupóstur:
Opið allt árið

Hægt er að fá rafmagn fyrir húsbíla.

nat@nat.is

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Gönguleiðin Fimmvörðuháls
Gönguleið milli Skóga og Þórsmerkur Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá Þórsmörk, Skagfjörðsskála í Langadal, Húsadal og frá skála Útivistar í yfir Fimmvör…
Skógar
Austustu bæir undir Eyjafjöllum eru Eystri- og Ytri-Skógar. Þar hóf héraðsskóli Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga starfsemi 1949. Þar er sundhöll og s…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )