Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Elzta landssímastöðin er á Seyðisfirði en fyrsti sæstrengur síma var lagður þangað frá útlöndum árið 1906.

Tjaldsvæðið er staðsett í hjarta bæjarins, er umgirt trjágróðri og hólfað niður með kjarri.

Þjónusta í boði:
Veiðileyfi
Sundlaug
Sturta
Gönguleiðir
Þvottavél
Salerni
Golfvöllur
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Seyðisfjörður
Seyðisfjörður gengur suður úr Djúpinu milli Hestfjarðar og Álftafjarðar. Hlíðar í Seyðisfirði eru brattar  gróðurlitlar. Nokkuð gróðurlendi er innst …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )