Elzta landssímastöðin er á Seyðisfirði en fyrsti sæstrengur síma var lagður þangað frá útlöndum árið 1906.
Tjaldsvæðið er staðsett í hjarta bæjarins, er umgirt trjágróðri og hólfað niður með kjarri.
Þjónusta í boði:
Veiðileyfi
Sundlaug
Sturta
Gönguleiðir
Þvottavél
Salerni
Golfvöllur
Rafmagn