Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Reykólar

Reykhólar

Reykhólar þar hefur nú myndazt þéttbýli og er Reykhólahreppur syðsta sveitarfélag Vestfjarða. Landamörk hreppsins að norðan eru vatnaskil á hálendinu um suðurjaðar Glámu og norðurenda Reiphólsfjalla, norður um miðja Þoskafjarðaheiði.

Þörungavinnslan er helzti atvinnuveitandi staðarins. Margir áhugaverðir staðir eru við Reykhóla má þar nefna Grettislaug og stutt er í Bjarkarlund.

Tjaldstæðið Reykhólar:

Myndasafn

Í grennd

Bjarkalundur
Barðstrendingafélagið í Reykjavík lét reisa gisti- og veitingahús í Bjarkalundi á árunum 1945-47.  Skammt þaðan, norðuraf, eru Vaðalfjöll (1½ klst. g…
Reykhólar
Sögufrægt höfuðból og eitt sinn talin bezta jörð landsins með miklum hlunnindum en um 300 eyjar tilheyrðu jörðinni. Þar hefur nú myndazt þéttbýli og e…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )