Norðmenn höfuðstöðvar sínar fyrir síldarútveg 1883-1890. Þá var fjörðurinn fullur af síld og verzlun á Hrúteyri. Hafnarskilyrðin ollu því, að Bretar hernámu Reyðarfjörð í síðari heimstyrjöld og höfðu þeir þar fjölmennt setulið og finnast stríðsminjar víða.
Tjaldsvæðið á fallegum stað við Andapollinn, lítilli tjörn á vinstri hönd við innkeyrsluna í bæinn.
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Sturta
Rafmagn
Þvottavél
Gönguleiðir