Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Rauðisandur

Patreksfjordur

Rauðisandur hann dregur nafn sitt af hörpudiskssandinum, sem ljær honum rauðleita litinn. Líkar sandfjörur er óvíða að finna annars staðar en á Vesturlandi norðanverðu og Vestfjörðum. Ofan sandsins er hlýleg og grösug sveit á móti sól. Þar er víða fugl í standbjörgunum að baki sveitarinnar, sem voru sjávarhamrar í lok ísaldar.

Tjaldstæðið:

Myndasafn

Í grennd

Brjánslækur
Fornt höfuðból, kirkjustaður og löngum prestsetur við mynni Vatnsfjarðar á Barðaströnd. Þar var kirkja   helguð heilögum Gregoríusi í katólskum sið. B…
Rauðasandur
Rauðisandur (eða Rauðasandur) er á milli Látrabjargs og Skorarhlíðar. Hann dregur nafn sitt af hörpudiskssandinum, sem  ljær honum rauðleita litinn. L…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )