Rauðisandur hann dregur nafn sitt af hörpudiskssandinum, sem ljær honum rauðleita litinn. Líkar sandfjörur er óvíða að finna annars staðar en á Vesturlandi norðanverðu og Vestfjörðum. Ofan sandsins er hlýleg og grösug sveit á móti sól. Þar er víða fugl í standbjörgunum að baki sveitarinnar, sem voru sjávarhamrar í lok ísaldar.
Tjaldstæðið: