Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Leirubakki

Fyrsta ritaða heimild sem fundist hefur um Leirubakka er kirknaskrá Páls Skálholtsbiskups frá því um 1200.
Tjaldstæðið á Leirubakka er rómað fyrir útsýnið sem blasir við og mikla veðurblíðu. Á tjaldsvæðinu eru leiktæki fyrir börnin og tjaldgestir njóta þess að hafa aðgang að Víkingalauginni.

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Leirubakki
Leirubakki á Landi er gömul jörð og höfuðból að fornu og nýju. Staðarins getur víða í fornum sögum, svo   sem Byskupasögum og Sturlungu og á bænum var…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )