Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Leirubakki

Fyrsta ritaða heimild sem fundist hefur um Leirubakka er kirknaskrá Páls Skálholtsbiskups frá því um 1200.
Tjaldstæðið á Leirubakka er rómað fyrir útsýnið sem blasir við og mikla veðurblíðu. Á tjaldsvæðinu eru leiktæki fyrir börnin og tjaldgestir njóta þess að hafa aðgang að Víkingalauginni.

Myndasafn

Í grend

Ferðavísir
Ferðavísirinn nýtist við undirbúning góðrar ferðar. Hann sýnir gistingu, tjaldstæði, skoðunarverða staði, ferðir um hálendið, ferðaáætlanir, veiði, go…
Leirubakki
Leirubakki á Landi er gömul jörð og höfuðból að fornu og nýju. Staðarins getur víða í fornum sögum, svo   sem Byskupasögum og Sturlungu og á bænum var…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )