Fyrsta ritaða heimild sem fundist hefur um Leirubakka er kirknaskrá Páls Skálholtsbiskups frá því um 1200.
Tjaldstæðið á Leirubakka er rómað fyrir útsýnið sem blasir við og mikla veðurblíðu. Á tjaldsvæðinu eru leiktæki fyrir börnin og tjaldgestir njóta þess að hafa aðgang að Víkingalauginni.