Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Ísafjörður Tungudalur

Isafjordur

Ísafjörður er gjarnan sagður vera höfuðstaður menningar og verzlunar á Vestfjörðum. Menning er þar fjölskrúðug og Ísfirðingar eru þekktir af fjölbreyttu tónlistarlífi. Verzlun hefur verið stunduð á Ísafirði frá tímum einokunarinnar og er enn rekin þar með myndarskap.

Í Tungudal er aðaltjaldsvæði Ísfirðinga. Unnið hefur verið að uppbyggingu á allri aðstöðu og fegrun svæðisins. Staðurinn er frá náttúrunnar hendi afar hentugur, skjólsæll og fagur. Talsverður trjágróður er á tjaldsvæðinu.

Þjónusta í boði
Leikvöllur
Eldunaraðstaða
Sturta
Þvottavél
Salerni
Eldunaraðstaða

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Ísafjörður
Ísafjörður, sem stendur við Skutulsfjörð, hét að fornu Eyrarhreppur, en var einnig áður nefndur Eyri. Ísafjörður er gjarnan sagður vera höfuðstaður me…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )