Meðal skoðunarverðra staða á Akureyri eru öll söfnin, galleríin, Lystigarðurinn, Akureyrar- og Glerárkirkja og gömlu bæjarhlutarnir. Sunnan Akureyrar er Kjarnaskógur, sem er vinsælt útivistarsvæði, líkt og gönguleiðirnar í Glerárdal, þar sem gamla virkjunin hefur verið endurbyggð.
Eitt stærsta og glæsilegasta tjaldsvæði landsins í fögru umhverfi undir klettunum sunnan og ofan Akureyrar. Tjaldsvæðið er staðsett við útivistarsvæðið í Kjarnaskógi
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Eldunaraðstaða
Sturta
Gönguleiðir
Þvottavél
Salerni
Eldunaraðstaða
Rafmagn