Sýslumannsembætti hefur verið á Eskifirði samfellt frá árinu 1853. Margir áhugaverðir staðir eru við Reyðarfjörð og má þar nefna Helgustaðanámur, beztu silfurbergsnáma landsins í nær fjórar aldir. Silfurberg var sótt í námurnar allt fram á fyrri hluta 20. aldar. Einn veggja frystihússins á Eskifirði er skreyttur málverki eftir katalónsk-íslenzka listamanninn Baltasar.
Tjaldsvæðið við Bleiksána, við innkeyrsluna í bæinn, og er umvafið fallegri skógrækt
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Sturta
Rafmagn
Sundlaug
Gönguleiðir